fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 20:00

Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldo / Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjum raunveruleikaþætti Georgina Rodriguez, kærustu Cristiano Ronaldo, sem kemur á Netflix 27. janúar fá áhorfendur að kynnast lúxuslífinu sem hún lifir. Í stiklu fyrir þættina heyrist í henni segja að hún viti hvernig það er að eiga ekkert og að hún muni aldrei gleyma hvaðan hún kom.

Ættingjar hennar eru þó ekki sammála þessum orðum hennar. Jesus Hernandez, föðurbróðir Georginu, segist hafa alið hana upp á meðan faðir hennar sat inni í fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl.

Hann telur Georginu vera illa innrætta fyrir að loka á öll samskipti við fjölskylduna eftir að hún kynntist Ronaldo.

„Hún skammast sín kannski fyrir okkkur eða telur sig vera yfir okkur hafin því við lifum ekki þessu lúxuslífi.“

„Hún hefur aðeins hringt einu sinni eða tvisvar síðan við komumst að því að hún væri að hitta Ronaldo,“ sagði Jesus Hernandez, föðurbróðir Georginu.

Hann er ekki eini ættinginn sem er ósáttur við Georginu en hálfsystir hennar, Patricia Rodriguez er það líka.

„Þegar sonur minn átti afmæli spurði ég hvort Cristiano gæti árritað treyju fyrir hann en hún sagði bara nei. Hún vildi ekki trufla hann á meðan hann var í fríi,“ sagði Patricia, hálfsystir Georginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna