fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Mourinho blæs á sögusagnir um Everton – ,,Ég gæti ekki verið ánægðari“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 09:06

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Mourinho, segist ekki vilja yfirgefa starf sitt sem knattspyrnustjóri Roma sem stendur. Hann segist vera ánægður á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton.

,,Eins og staðan er núna myndi ég ekki vilja skipta út starfi mínu hér hjá Roma fyrir eitthvað annað, Ég lofaði Roma þremur árum og ég tel þetta vera gott verkefni fyrir mig“ sagði Mourinho í viðtali eftir leik Roma og Lecce í ítalska bikarnum í gærkvöldi.

Hann nýtur þess að vera hjá Roma þar sem hann segir að fólk treysti sér. ,,Ég gæti ekki verið ánægðari.“

Mourinho tók við Roma fyrir yfirstandandi tímabil eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Tottenham í apríl í fyrra.

Roma er sem stendur í 7. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia