fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Bruno vill ekki ræða við United um nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 10:30

Bruno Fernandes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes vill ekki ræða við Manchester United um nýjan samning og hefur sett allar viðræður á hilluna. The Athletic segir frá.

Bruno hafnaði tilboði United síðasta haust um nýjan samning og hafa viðræður haldið áfram.

Bruno vildi svo salta allar viðræður um stund en búist er við að viðræður fari aftur af stað í sumar.

Bruno vill verða einn launahæsti leikmaður félagsins en hann er 27 ára gamall.

Forráðamenn United eru slakir yfir stöðunni en Bruno er með samning til 2025 og möguleika á auka ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH

Borussia Dortmund kaupir leikmann FH
433Sport
Í gær

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH

Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp en nú á æfingu með FH