fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Ævintýri Hannesar á enda: Þjóðin þakkaði fyrir sig með fallegum kveðjum – „Ganz klar, keine Frage“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Frá þessu greindi hann á RÚV í gærkvöldi. Hannes stóð vaktina í marki Íslands í leiknum geng Þýskalandi í kvöld þar sem Ísland tapaði 0-4 á heimavelli.

Hannes hefur spilað 77 landsleiki og stóð vaktina á Evrópumótinu árið 2016 og á Heimsmeistaramótinu árið 2018. „Ég er búin að spila núna í 10 ár og mjög stoltur af því. Ég er búin að eiga ótrúlegar stundir í þessari landsliðstreyju og margar af mínum bestu stundum eru hér en það er komið að kynslóðaskiptum. Við eigum fullt af frábærum markvörðum. Mér finnst réttur tímapunktur fyrir mig núna að tíga til hliðar og leyfa þeim að taka við keflinu. Ég var að spila minn síðasta landsleik í kvöld og þakka kærlega fyrir mig,“ sagði Hannes.

„Þetta er búið að vera að gerjast í smá tíma. Ég er mjög sáttur með þennan feril og sáttur í eigin skinni.“

Hannes er 37 ára gamall en hann leikur í dag með Val. Hannes var einn af lykilmönnum Íslands í miklum uppgangi.

Þjóðin á margar frábærar minningar með Hannesi og á samfélagsmiðlum í gær rigndi yfir hann kveðjum. Hannes stóð í marki Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi og á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þar sem hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?