fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Hannes inn í markið?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. september 2021 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á Laugardalsvelli í kvöld þegar stórþjóðin Þýskaland kemur í heimsókn og mætir Íslandi. Margir telja að þetta verði leiku kattarins að músinni.

Þýskaland er með eitt best mannaða landslið í heimi á meðan íslenska liðið er nú að ganga í gegnum miklar breytingar.

Ísland er með fjögur stig í riðlinum en Þjóðverjar hafa nú verið að finna takt sinn og léku sér að Armeníu á sunnudag.

Erfitt er að lesa í byrjunarlið íslenska liðsins en við spáum því að Hannes Þór Halldórsson fái traustið í marki Íslands í kvöld.

Þá er ekki ólíklegt að fleiri breytingar verði á liðinu. Svona er líklegt byrjunarlið að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Alfons Sampsted
Brynjar Ingi Bjarnason
Jón Guðni Fjóluson
Ari Freyr Skúlason

Jóhann Berg Guðmundsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Birkir Bjarnason
Andri Fannar Baldursson
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?