fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Landsliðshópur Íslands: Enginn Aron Einar – Guðjohnsen bræður í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 13:09

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur opinberað landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki gegn Armeníu og Liechtenstein.

Eins og fram hefur komið var Arnari bannað að velja Aron Einar Gunnarsson í hópinnn af stjórn sem tekur við um helgina.

Meira:
Stjórn KSÍ sem tekur við um helgina bannaði Arnari að velja Aron Einar

Ísland mætir Armeníu föstudaginn 8. október og Liechtenstein mánudaginn 11. október. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli og hefjast þeir kl. 18:45. Armenía er í öðru sæti riðilsins með 11 stig, Ísland í því fimmta með fjögur stig og Liechtenstein í því neðsta með eitt stig.

Bræðurnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Andra Lucas Guðjohnsen eru í hópnum. Kári Árnason er ekki með og hefur líklega leikið sinn síðasta landsleik.

Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson er í hópnum en Hannes Þór Halldórsson er hættur. Þá er Elías Már Ómarsson framherji Nimes í hópnum.

Hópurinn
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK
Rúnar Alex Rúnarsson – Oud-Heverlee-Leuven – 12 leikir
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland

Jón Guðni Fjóluson – Hammarby IF – 18 leikir, 1 mark
Ari Leifsson – Stromsgodset IF – 1 leikur
Brynjar Ingi Bjarnason – US Lecce – 6 leikir, 2 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 23 leikir, 1 mark
Ari Freyr Skúlason – IFK Norrköping – 81 leikur
Guðmundur Þórarinsson – New York City FC – 9 leikir
Alfons Sampsted – FK Bodo/Glimt – 5 leikir
Birkir Már Sævarsson – Valur – 101 leikur, 3 mörk

Þórir Jóhann Helgason – US Lecce – 3 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Köbenhavn – 7 leikir
Birkir Bjarnason – Adana Demirspor – 101 leikur, 14 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 4 leikir
Andri Fannar Baldursson – FC Köbenhavn – 7 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – FC Schalke 04 – 28 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson – AZ Alkmaar – 25 leikir, 4 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – AGF – 12 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 10 leikir, 1 mark
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 81 leikur, 8 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – Real Madrid Castilla – 3 leikir, 1 mark
Sveinn Aron Guðjohnsen – IF Elfsborg – 4 leikir
Viðar Örn Kjartansson – Valerenga IF – 30 leikir, 4 mörk
Elías Már Ómarsson – Nimes Olympique – 9 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“