fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Kristinn Freyr gæti yfirgefið Hlíðarenda – Fundaði með Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:44

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á því að miðjumaðurinn knái Kristinn Freyr Sigurðsson yfirgefi Val nú þegar samningur hans er á enda. Samningur Kristin rennur út á næstu dögum.

„Það er svo sem ekkert komið á hreint, þetta er bara í skoðun og ætti að koma í ljós á næstu dögum,“ sagði Kristinn í samtali við 433.is í dag.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is hefur Kristinn fundaði með Óskari Hrafni Þorvaldssyni þjálfara Breiðabliks, fór sá fundur fram í síðustu viku.

Samkvæmt sömu heimildum hafa fleiri lið en Breiðablik áhuga á að krækja í miðjumanninn öfluga. Ekki er svo útilokað að Kristinn framlengi samning sinn við Val.

Kristinn hefur frá árinu 2021 spilað með Val hér á landi en árið 2017 lék hann með Sundsvall í Svíþjóð. Hann hefur spilað 276 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorað í þeim 55 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“