fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 17:49

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-5 sigri gegn Nordsjælland í dag.

Ísak gekk í raðir danska strórliðsins frá sænska félaginu Norrköping rétt fyrir lok sumargluggans.

Hann skoraði fimmta og síðasta mark FCK í dag. Það kom á 79. mínútu, stuttu eftir að Ísak hafði komið inn á sem varamaður.

FCK er í öðru sæti dönsku Superligunnar með 23 stig þegar tíu umferðir eru búnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid

Klopp ráðleggur Salah að velja Barcelona frekar en Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson mættur á krísufund á æfingasvæði United – Fleiri gamlar hetjur mættar

Ferguson mættur á krísufund á æfingasvæði United – Fleiri gamlar hetjur mættar
433Sport
Í gær

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“
433Sport
Í gær

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum