fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október

433
Föstudaginn 24. september 2021 13:00

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir er sú eina sem hefur lýst yfir framboði til formanns knattspyrnusambands Íslands fyrir sérstakt aukaþing sem haldið verður 2. október.

Þar verður kosinn formaður og stjórn sem mun starfa þar til í febrúar hið minnsta. Þá verður kosið til lengri tíma.

Vanda átti farsælan feril sem knattspyrnukona, bæði með félagsliði og landsliði.

Þá hafa þau Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Helga Helgadóttir, þjálfari og íþróttastjóri knattspyrnudeildar Hauka, ákveðið að sækjast eftir kjöri í stjórn KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hannesi fannst erfitt að horfa á storminn í kringum KSÍ – „Beinar útsendingar marga daga í röð“

Hannesi fannst erfitt að horfa á storminn í kringum KSÍ – „Beinar útsendingar marga daga í röð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn
433Sport
Í gær

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“
433Sport
Í gær

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla