fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að klára undirbúning til að stækka Anfield heimavöll félagsins á nýjan leik. Félagið áætlar að breytingarnar muni kosta 9 milljarða.

Liverpool hefur fengið leyfi frá borgaryfirvöldum að ráðast í breytingarnar á Anfield Road stúkunni.

Stúkan verður stækkað til muna og verða 7 þúsund ný sæti í Anfield Road stúkunni. Ekki er langt síðan að Liverpool réðst í miklar breytingar á Anfield.

Eftir breytingarnar mun Anfield taka 61 þúsund áhorfendur í sæti sem gerir völlinn að þriðja stærsta velli í heimi.

Aðeins Manchester United og Tottenham munu þá hafa stærri velli en Liverpool þegar breytingarnar hafa náð í gegn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingar geta ritað nafn sitt í sögubækurnar með sigri á laugardaginn

Víkingar geta ritað nafn sitt í sögubækurnar með sigri á laugardaginn