fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Verður Pogba áfram hjá Manchester United? – Koma Ronaldo hefur áhrif

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 21:45

Cristiano Ronaldo og Paul Pogba / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti skipt um skoðun hvað varðar framtíð sína hjá Manchester United eftir komu Cristiano Ronaldo til félagsins.

Samningur Pogba við Manchester United rennur út í lok þessa tímabils og hingað til hefur ekki litið út fyrir að hann vilji vera áfram hjá félaginu. Í sumar voru orðrómar um áhuga PSG og Real Madrid á kappanum en bæði lið virtust sátt við að fá hann frekar frítt á næsta ári.

Samkvæmt The Athletic hefur Pogba nú áhuga á að vera áfram og gera nýjan samning við United þökk sé komu Ronaldo í félagsskiptaglugganum. Segir í frétt Athletic að þessi félagsskipti hafi haft mikil áhrif á franska miðjumanninn og hann íhugi nú alvarlega að vera áfram.

Talið er að Manchester United muni bjóða honum nýjan samning á næstu mánuðum. Talið er að Pogba vilji vera áfram ef hann hefur trú á að klúbburinn geti náð árangri á næstu árum og hefur koma Ronaldo áhrif hvað það varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra