fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Þessi lið tryggðu sig inn í riðlakeppnina í kvöld

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 21:04

Leikmenn Benfica fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld

Ferencvaros 2-3 Young Boys (4-6 samanlagt)

Young Boys er komið í riðlakeppnina eftir 2-3 sigur á Ferencvaros á útivelli. Svissslendingarnir vinna einvígið samanlagt 6-4.

Cedric Zesigner, Christian Fassnacht og Feliz Mambimbi gerðu mörk Young Boys. Henry Wingo og Ryan Mmaee skoruðu fyrir Ferencvaros.

PSV 0-0 Benfica (1-2 samanlagt)

PSV og Benfica gerðu markalaust jafntefli í Hollandi. Benfica vann fyrri leikinn 2-1 og fer því áfram.

Ludogorets 2-1 Malmö (2-3 samanlagt)

Lodogorets vann Malmö 2-1 á heimavelli. Það dugði ekki til þar sem Svíarnir unnu fyrri leikinn 2-0.

Anton Nedyalkov og Pieros Sotiriou gerðu mörk Ludogorets í kvöld. Veljko Birmancevic skoraði mark Malmö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Í gær

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“