fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

United lánar Brandon til Dýrlinganna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 16:00

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að lána bakvörðinn Brandon Williams til Southampton en enskir miðlar segja frá. Lengi hefur legið í loftinu að Williams yrði lánaður.

Williams var í mjög litlu hlutverki á síðustu leiktíð eftir að hafa fengið nokkuð stórt hlutverk árið á undan.

Brandon er tvítugur bakvörður sem getur leikið bæði hægra og vinstra megin en hann á að baki 21 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Brandon hefur skipt stuðningsmönnum United í tvo hópa, sumir telja að hann eigi eftir að verða gæðaleikmaður en margir hafa enga trú á honum.

Bakvörðurinn ungi á nokkra leiki fyrir yngri landslið Englands en hann fær nú stórt tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

PressanSport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skipti Rúnars í hættu – Tyrkneska félagið ekki tilbúið að borga lánsfé sem Arsenal biður um

Skipti Rúnars í hættu – Tyrkneska félagið ekki tilbúið að borga lánsfé sem Arsenal biður um
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG að færa áhuga sinn á Pogba upp á næsta stig

PSG að færa áhuga sinn á Pogba upp á næsta stig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”
433Sport
Í gær

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld