fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Manchester City býður himinnháa upphæð í Grealish

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 13:17

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur boðið 100 milljónir punda í Jack Grealish, stjörnuleikmann Aston Villa. Þetta kemur fram á Telegraph.

Grealish hefur verið orðaður við Englandsmeistaranna í sumar. Nú er að færast alvara í hlutina.

Hjá Villa hafa menn hingað til verið mjög harðir á að halda leikmanninum hjá sér. Þó greindi Guardian frá því í morgun að erfitt væri fyrir félagið að halda honum ef Grealish sjálfur óskar eftir því að fá að fara til City.

Ásamt Grealish er stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, áfram á óskalista Man City.

Kane er sjálfur talinn tilbúinn til þess að yfirgefa Tottenham. Hann er jafnframt spenntur fyrir því að leika fyrir Man City.

Englandsmeistararnir hafa þegar boðið einu sinni í Kane í sumar. 100 milljóna punda tilboði þeirra var hafnað af Tottenham.

Það er ljóst að lið Man City yrði svakalega erfitt við að eiga næsta vetur ef bæði Kane og Grealish koma til félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?