fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 09:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Fernandinho, miðjumanns Manchester City, sendi Harry Kane afmæliskveðju í gegnum Instagram í gær þar sem hann sagðist einnig vonast til að sjá hann hjá félaginu. Færsluna má sjá neðst í fréttinni.

Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í sumar. Man City hefur helst verið nefnt sem hugsanlegur áfangastaður.

Tilboði Man City í framherjann upp á 100 milljónir punda var hafnað fyrr í sumar.

,,Til hamingju með afmælið Harry Kane og við vonumst til að sjá þig í þessari treyju,“ skrifaði sonur Fernandinho á Instagram. Undir hafði hann klippt Kane á mynd af búningi Man City.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit