fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Bonucci fær ekki að vera varafyrirliði hjá Juve – Sjáðu ástæðuna

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 07:00

Leonardo Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Allegri, þjálfari Juventus, ætlar ekki að gera Leonardo Bonucci að varafyrirliða félagsins eins og margir bjuggust við. Þetta er vegna þess að leikmaðurinn fór til AC Milan árið 2017 í eitt tímabil.

Allegri sneri nýlega aftur til Juventus eftir að Andrea Pirlo var rekinn eftir slæmt gengi á síðasta tímabili. Hann hafnaði meðal annars starfi hjá Real Madrid til að taka aftur við ítalska stórveldinu.

Bonucci var fyrirliði stærstan hluta síðasta tímabils þegar Chiellini var meiddur en það mun ekki gerast undir stjórn Allegri þar sem hann virðist ekki hafa gleymt því þegar Bonucci fór óvænt til AC Milan árið 2017.

„Paulo Dybala hefur verið lengst hér og verður því varafyrirliði. Bonucci fór frá Juve og kom svo aftur og hann þarf því að byrja frá byrjun. Ef hann vill fyrirliðabandið þá verður hann að kaupa sér svoleiðis og leika sér með það á götunni,” sagði Allegri á blaðamannafundi en hann virtist hafa nokkuð gaman af þessu og glotti á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar