fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir kom til baka gegn Grindavík

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Þar vann Fjölnir mikilvægan sigur.

Marinó Axel Helgason fékk rautt spjald strax á 21. mínútu leiksins fyrir brot. Grindavík komst þrátt fyrir þetta yfir í leiknum með marki frá Sigurði Bjarti Hallssyni á 62. mínútu.

Heimamenn svöruðu strax með marki frá Andra Frey Jónassyni sjö mínútum síðar. Michael Bakare kom Fjölni yfir og tryggði þeim þrjú stig nokkrum mínútum síðar.

Fjölnir komst með sigrinum upp í 3. sæti deildarinnar. Grindavík er í 5. sæti.

Fjölnir 2 – 1 Grindavík
0-1 Sigurður Bjartur Hallsson (’62)
1-1 Andri Freyr Jónasson (’69 )
2-1 Michael Bakare (’72 )
Rautt spjald: Marinó Axel Helgason , Grindavík (’21)

Úrslit og markaskorarar eru fengin af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“