fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Klopp prófar leikmenn Liverpool í nýjum stöðum – Ánægður með Ox og Elliot

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 18:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er ánægður með frammistöðu Alex Oxlade-Chamberlain og Harvey Elliott á undirbúningstímabilinu hingað til.

Fyrstu leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu voru hálftíma leikir gegn Wacker Innsbruck og Stuttgart. Þar spilaði Oxlade-Chamberlain sem fölsk nía og Harvey Elliot var á miðri miðjunni. Þeir hafa ekki verið að spila þessar stöður áður en Klopp var ánægður með þeirra framlag í leikjunum.

„Ég held að Harvey hafi aldrei spilað þessa stöðu fyrir okkur, en hann leit vel út,” sagði Klopp við LFCTV.

„Maður sá strax á fyrstu mínútunum að Ox er möguleiki í þessa stöðu, klárlega.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“