fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: ÍBV með heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann Tindastól á heimavelli í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag.

Aldís María Jóhannsdóttir kom gestunum yfir á 22. mínútu leiksins.

Eftir hálftíma leik jafnaði Þóra Björg Stefánsdóttir fyrir Eyjakonur.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Sigurmarkið kom svo á 58. mínútu. Það skoraði Olga Sevcova fyrir ÍBV. Lokatölur 2-1.

ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig eftir tólf leiki.

Nýliðar Tindastóls eru í áttunda sæti með 11 stig eftir jafnmarga leiki. Þær eru 2 stigum fyrir ofan Keflavík og Fylki, sem eru í fallsætum, en síðarnefndu liðin eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu