fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: ÍBV með heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann Tindastól á heimavelli í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag.

Aldís María Jóhannsdóttir kom gestunum yfir á 22. mínútu leiksins.

Eftir hálftíma leik jafnaði Þóra Björg Stefánsdóttir fyrir Eyjakonur.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Sigurmarkið kom svo á 58. mínútu. Það skoraði Olga Sevcova fyrir ÍBV. Lokatölur 2-1.

ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig eftir tólf leiki.

Nýliðar Tindastóls eru í áttunda sæti með 11 stig eftir jafnmarga leiki. Þær eru 2 stigum fyrir ofan Keflavík og Fylki, sem eru í fallsætum, en síðarnefndu liðin eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi