fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: ÍBV með heimasigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann Tindastól á heimavelli í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag.

Aldís María Jóhannsdóttir kom gestunum yfir á 22. mínútu leiksins.

Eftir hálftíma leik jafnaði Þóra Björg Stefánsdóttir fyrir Eyjakonur.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Sigurmarkið kom svo á 58. mínútu. Það skoraði Olga Sevcova fyrir ÍBV. Lokatölur 2-1.

ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig eftir tólf leiki.

Nýliðar Tindastóls eru í áttunda sæti með 11 stig eftir jafnmarga leiki. Þær eru 2 stigum fyrir ofan Keflavík og Fylki, sem eru í fallsætum, en síðarnefndu liðin eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stóri Ange landaði nýju starfi

Stóri Ange landaði nýju starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Í gær

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi
433Sport
Í gær

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu