fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍBV burstaði Grindavík í Eyjum

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann 4-1 sigur á Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. Leikið var á Hásteinsvellinum í Eyjum.

Dion Jeremy Acoff kom Grindavík yfir á 37. mínútu en Sito Seoane jafnaði metin fyrir ÍBV þegar tvær mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Guðjón Pétur Lýðsson kom ÍBV yfir á 58. mínútu og Stefán Ingi Sigurðarson bætti við þriðja markinu fjórum mínútum síðar. Tómas Bent Magnússon innsiglaði sigur heimamanna á 77. mínútu eftir sendingu frá Sito Seoane.

ÍBV er í 2. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 13 leiki, sex stigum á eftir toppliði Fram sem á leik til góða. Grindavík er í 5. sæti með 20 stig.

Í öðrum leik kvöldsins vann Þór 4-2 sigur á Grótta. Leikið var á SaltPay vellinum á Akureyri.

Ásgeir Marinó skoraði fyrsta mark leiksins á 26. mínútu og Jóhann Helgi bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar. Fannar Daði Malmquist Gíslason kom Þór í 3-0 á 39. mínútu og Ásgeir Marinó skoraði annað mark sitt á 55. mínútu og kom Þór í 4-0. Kjartan minnkaði muninn fyrir Gróttu á 67. mínútu og Pétur Theódór Árnason skoraði annað mark Gróttu á 86. mínútu og þar við sat.

Úrslit kvöldsins:

ÍBV 4 – 1 Grindavík
0-1 Dion Jeremy Acoff (‘37 )
1-1 Sito Seoane (’47)
2-1 Guðjón Pétur Lýðsson (’58 )
3-1 Stefán Ingi Sigurðarson (’62)
4-1 Tómas Bent Magnússon (’77)

Þór 4 – 2 Grótta
1-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson (‘26 )
2-0 Jóhann Helgi Hannesson (’30)
3-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason (’39 )
4-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson (’55)
4-1 Kjartan Kári Halldórsson (’67)
4-2 Pétur Theódór Árnason (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins