fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Arnór fór á kostum gegn Beckham og félögum – Sjáðu mörk hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 08:54

Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö mörk fyrir New England Revolution gegn Inter Miami í MLS-deildinni í nótt. Hægt er að sjá mörkin neðst í fréttinni.

Leikurinn fór 5-0 fyrir New England. Arnór gerði fyrsta og þriðja mark liðsins.

Inter Miami er í eigu David Beckham. Liðið er í vandræðum í Austur-deild MLS. Inter Miami er í neðsta sæti með 8 stig eftir 12 leiki.

Arnór og félagar í New England tróna hins vegar á toppi deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær