fbpx
Þriðjudagur 03.ágúst 2021
433Sport

Ein fótboltakona á lista yfir tilnefningar til besta mark ársins hjá UEFA – sjáðu markið

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein fótboltakona er á lista yfir tilnefningar til besta mark ársins hjá UEFA. Það er hún Sarah Zadrazil, leikmaður Bayern Munchen fyrir mark hennar gegn Chelsea í Meistaradeildinni.

Önnur mörk á listanum eru mark Mehdi Taremi fyrir Porto gegn Chelsea í Meistaradeildinni, annað mark Patrick Shick gegn Skotlandi á EM, mark Paul Pogba gegn Sviss á EM, mark Lorenzo Insigne gegn Belgíu á EM, mark Dele Alli gegn Wolfsberger í Evrópudeildinni og fleiri.

Mark Sarah Zadrazil má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn leikmaður stendur í vegi fyrir skiptum Trippier til Man Utd

Einn leikmaður stendur í vegi fyrir skiptum Trippier til Man Utd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ramsey aftur í úrvalsdeildina? – Áfangastaðurinn myndi koma öllum á óvart

Ramsey aftur í úrvalsdeildina? – Áfangastaðurinn myndi koma öllum á óvart
433Sport
Í gær

Aston Villa að landa Leon Bailey frá Bayer Leverkusen

Aston Villa að landa Leon Bailey frá Bayer Leverkusen
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Jimenez eftir höfuðkúpubrot – Aðdáendur sungu nafn hans af krafti

Sjáðu fyrsta mark Jimenez eftir höfuðkúpubrot – Aðdáendur sungu nafn hans af krafti