fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Arsenal og Brighton ná saman um White

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Brighton hafa náð saman um kaupverðið á miðverðinum Ben White, sem er á mála hjá síðarnefnda liðinu. The Athletic greinir frá.

White hefur verið orðaður við Arsenal í allt sumar. Nú virðast skiptin ætla að gang í gegn. Kaupverðið er um 50 milljónir punda. Leikmaðurinn á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun.

Hinn 23 ára gamli White átti gott tímabil með Brighton í fyrra. Hann var í kjölfarið valinn í enska landsliðið fyrir Evrópumótið í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane