fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Selfoss með mikilvægan sigur

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 21:20

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss vann Keflavík í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var liður í 10. umferð.

Það var Brenna Lovera sem gerði eina mark leiksins skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0.

Selfoss fer með sigrinum upp fyrir Þrótt Reykjavík og í þriðja sæti deildarinnar. Liðið er með 17 stig, 4 stigum á eftir Breiðablik sem er í öðru sæti og 6 stigum á eftir Val sem er á toppi deildarinnar.

Keflavík er í bullandi fallbaráttu. Liðið er í áttunda sæti með 9 stig, jafnmörg og Fylkir sem er þó sæti neðar vegna markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær