fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Fær Gylfi nýjan liðsfélaga á útsöluverði?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:50

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt 90min hefur Rafa Benitez, nýr stjóri Everton, mikinn áhuga á því að fá Kalidou Koulibaly frá Napoli.

Bentitez vann með varnarmanninum hjá ítalska félaginu er hann var stjóri þar.

Talið er að Koulibaly sé fáanlegur á aðeins 35 milljónir punda. Það er athyglisvert í ljósi þess að ekki er langt síðan að leikmaðurinn var talinn um 90 milljóna punda virði.

Hinn þrítugi Koulibaly myndi án efa styrkja vörn Everton mikið, enda með mikla reynslu af því að spila á efsta stigi.

Landslismaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er auðvitað á mála hjá Everton. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford