fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Fær Gylfi nýjan liðsfélaga á útsöluverði?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:50

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt 90min hefur Rafa Benitez, nýr stjóri Everton, mikinn áhuga á því að fá Kalidou Koulibaly frá Napoli.

Bentitez vann með varnarmanninum hjá ítalska félaginu er hann var stjóri þar.

Talið er að Koulibaly sé fáanlegur á aðeins 35 milljónir punda. Það er athyglisvert í ljósi þess að ekki er langt síðan að leikmaðurinn var talinn um 90 milljóna punda virði.

Hinn þrítugi Koulibaly myndi án efa styrkja vörn Everton mikið, enda með mikla reynslu af því að spila á efsta stigi.

Landslismaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er auðvitað á mála hjá Everton. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki