fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Gamlir félagar helltu í sig í Portúgal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney og gamlir vinir hafa síðustu daga notið lífsins á Portúgal, sólin skín og gamlir félagar fá sér í glas saman.

Rooney sem átti magnaðan feril með Manchester United hitti þar gamla samherja, Ashley Young, Jonny Evans og Tom Cleverley voru á meðal þeirra sem Rooney fékk sér í glas með.

Rooney er hættur að spila og er stjóri Derby í dag. Félögunum tókst að skella sér í ferðalag áður en hertar ferðatakmarkanir í Bretlandi tóku gildi.

Portúgal er nú orðið rautt land í bókum Englendinga og ferðalög þangað því ekki eins vinsæl og áður.

Ferðalög um heiminn eru flóknari þessa dagana þó það styttist í að allt opni á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“