fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Lið frá Ítalíu og Rússlandi bjóða í Brynjar Inga

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 20:05

Brynjar Ingi Bjarnason með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti tvö tilboð hafa borist erlendis frá í Brynjar Inga Bjarnason, miðvörð KA. Akureyri.net greinir frá þessu í kvöld.

Tilboðin sem um ræðir koma frá Ítalíu og Rússlandi. Ekki er sagt nánar frá því hver liðin eru.

Brynjar, sem er 21 árs gamall, lék sína fyrstu landsleiki í þessari viku gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Hann stóð sig virkilega vel og hefur nú vakið verðskuldaða athygli. Brynjar skoraði til að mynda glæsilegt mark gegn Pólverjum í dag.

Í frétt Akureyri.net kemur einnig fram að lið á Norðurlöndunum hafi spurst fyrir um hann. Engin tilboð eru komin þaðan enn.

Það er alveg ljóst að tilboðin verða fleiri, þá sérstaklega eftir frammistöðu Brynjars í leiknum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær