fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Allt að verða klárt – Sancho verður þriðji dýrasti í sögu United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 08:47

Jadon Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild segir að aðeins séu nokkrir dagar í að Manchester United gangi frá kaupum á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Sagt er að United sé búið að bjóða 77 milljónir punda í Sancho, sem er nákvæmlega sú upphæð sem Dortmund hefur farið fram.

Um er að ræða þriðja tilboðið sem United leggur fram í sumar en félagið byrjaði á að bjóða 65 milljónir punda.

United hefur í meira en ár haft áhuga á að kaupa Sancho og nú stefnir í það að félaginu takist að krækja í enska kantmanninn.

Sancho verður þriðji dýrasti leikmaður í sögu félagsins á eftir Harry Maguire og Paul Pogba. Sagt er að þessi 21 árs leikmaður muni þéna nálægt 350 þúsund pundum á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“