fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur Ronaldo jafnaði met Ali Daei

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 20:25

Cristiano Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo skoraði bæði mörk Portúgala í leik Portúgal og Frakka á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn er enn í gangi og þegar þetta er skrifað er staðan 2-2.

Með seinna markinu jafnaði hann met írönsku goðsagnarinnar Ali Daie en þeir hafa báðir skorað 109 mörk fyrir landslið sín.

Ronaldo hefur skorað 5 mörk á mótinu í ár og með fjórða markinu varð Ronaldo fyrsti evrópski knattspyrnumaðurinn til þess að skora samtals 20 mörk á Evrópumótinu og Heimsmeistaramótinu samtals. Hann er nú kominn með 21 mark samtals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?