fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik KR og KA: Hallgrímur Mar frábær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. maí 2021 21:13

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA skellti KR í Vesturbænum í kvöld, 1-3. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir sem 433.is gefur leikmönnum eftir leik. Einkunnaskalinn er 1-10.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir á 10. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason tvöfaldaði svo forystu liðsins um miðjan seinni hálfleik. Guðjón Baldvinsson minnkaði muninn fyrir KR í uppbótartíma fyrri hálfleiks en gestirnir kláruðu svo leikinn er Hallgrímur skoraði sitt annað mark seint í leiknum.

Hér má lesa grein þar sem farið er mun nánar yfir gang mála í leiknum. 

Hallgrímur Mar er valinn maður leiksins hér á síðunni. Hann var allt í öllu í leiknum, skoraði tvö og lagði upp. Daníel Hafsteinsson var einnig virkilega öflugur fyrir KA í leiknum, oft á tíðum hættulegur fram á við. Þá stóð Brynjar Ingi vaktina vel í vörninni ásamt því að skora markið sitt.

KR

Beitir Ólafsson (4), Kristinn Jónsson (6), Grétar Snær Gunnarsson (4), Arnór Sveinn Aðalsteinsson (6), Kenny Chopart (6), Pálmi Rafn Pálmason (5), Ægir Jarl Jónasson (4), Atli Sigurjónsson (6), Stefán Árni Geirsson (4), Guðjón Baldvinsson (6), Óskar Örn Hauksson (5)

Varamenn: Spiluðu of lítið til að fá einkunn.

KA

Steinþór Már Auðunsson (7), Hrannar Björn Steingrímsson (7), Brynjar Ingi Bjarnason (8), Dusan Brkovic (7), Jonathan Hendrickx (6), Rodrigo Gomes Mateo (6), Daníel Hafsteinsson (8), Andri Fannar Stefánsson (6), Hallgrímur Mar Steingrímsson (9, maður leiksins), Ásgeir Sigurgeirsson (7), Nökkvi Þeyr Þórisson (7)

Varamenn: Haukur Heiðar Hauksson (6), Þorri Mar Þórisson (5), aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba