fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir úr leik KR og KA: Hallgrímur Mar frábær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. maí 2021 21:13

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA skellti KR í Vesturbænum í kvöld, 1-3. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir sem 433.is gefur leikmönnum eftir leik. Einkunnaskalinn er 1-10.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir á 10. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason tvöfaldaði svo forystu liðsins um miðjan seinni hálfleik. Guðjón Baldvinsson minnkaði muninn fyrir KR í uppbótartíma fyrri hálfleiks en gestirnir kláruðu svo leikinn er Hallgrímur skoraði sitt annað mark seint í leiknum.

Hér má lesa grein þar sem farið er mun nánar yfir gang mála í leiknum. 

Hallgrímur Mar er valinn maður leiksins hér á síðunni. Hann var allt í öllu í leiknum, skoraði tvö og lagði upp. Daníel Hafsteinsson var einnig virkilega öflugur fyrir KA í leiknum, oft á tíðum hættulegur fram á við. Þá stóð Brynjar Ingi vaktina vel í vörninni ásamt því að skora markið sitt.

KR

Beitir Ólafsson (4), Kristinn Jónsson (6), Grétar Snær Gunnarsson (4), Arnór Sveinn Aðalsteinsson (6), Kenny Chopart (6), Pálmi Rafn Pálmason (5), Ægir Jarl Jónasson (4), Atli Sigurjónsson (6), Stefán Árni Geirsson (4), Guðjón Baldvinsson (6), Óskar Örn Hauksson (5)

Varamenn: Spiluðu of lítið til að fá einkunn.

KA

Steinþór Már Auðunsson (7), Hrannar Björn Steingrímsson (7), Brynjar Ingi Bjarnason (8), Dusan Brkovic (7), Jonathan Hendrickx (6), Rodrigo Gomes Mateo (6), Daníel Hafsteinsson (8), Andri Fannar Stefánsson (6), Hallgrímur Mar Steingrímsson (9, maður leiksins), Ásgeir Sigurgeirsson (7), Nökkvi Þeyr Þórisson (7)

Varamenn: Haukur Heiðar Hauksson (6), Þorri Mar Þórisson (5), aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“