fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Tottenham opnar samtalið við manninn sem Chelsea rak úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 17:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit Tottenham að næsta knattspyrnustjóra hefur gengið brösulega og hafa nokkrir kostir gefið frá sér starfið. Julian Nagelsman tók við Bayern, Erik ten Hag framlengdi samning sinn við Ajax og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur afþakkað starfið.

Samkvæmt frétt Corriere dello Sport á Ítalíu hefur Tottenham nú opnað samtali við Antonio Conte þjálfara Inter Milan.

Inter varð ítalskur meistari í vikunni en Conte var áður stjóri Chelsea og gerði liðið að enskum meistara, hann var ári síðar rekinn úr starfi.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi fyrir rúmum tveimur vikum síðan en Ryan Mason tók við þjálfun liðsins út tímabilið. Litlar líkur eru á að hinn 29 ára gamli fái starfið til framtíðar.

Forráðamenn Tottenham vilja ganga frá ráðningu á næstu vikum en þeirra gamli maður, Jose Mourinho hefur tekið við þjálfun Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði