fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Stuðningsmenn United ekki hættir – Skipuleggja frekari mótmæli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 10:15

Frá Old Trafford í fyrradag / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United ætlar sér að halda áfram að mótmæla kröftulega fyrir utan heimavöll félagsins þegar heimaleikir félagsins fara fram.

Mikil mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford í fyrradag, urðu til þess að leik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni var frestað.

Mikill fjöldi stuðningsmanna Manchester United safnaðist saman og ruddi sér leið inn á völlinn, braut og bramlaði, með fyrrgreindum afleiðingum. Ástæða mótmælanna var sú að stuðningsmennirnir vilja að Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, selji félagið.

„Okkar skilningur er sá að byrjað sé að plana næstu viðburði, næsti heimaleikur United gegn Leicester þann 12 maí og svo þegar Liverpool leikurinn fer fram eru líklegir,“ segir í frétt The Times.

Ljóst er að hert öryggisgæsla verður á vellinum og í kringum hannn til að koma í veg fyrir að stuðningsmenn komist aftur inn á völlinn, því ættu leikirnir að geta farið fram þrátt fyrir mótmæli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United
433Sport
Í gær

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Í gær

Kjartan vildi ekki mæta til Íslands í hjólastól

Kjartan vildi ekki mæta til Íslands í hjólastól