fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Lið fyrstu umferðar – Tveir koma úr Efra-Breiðholti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 08:35

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í fyrstu umferð efstu deildar karla sem fram fór um helgina. Umferðina hófst á sigri Vals á ÍA, Íslandsmeistararnir byrjuðu vel og unnu sannfærandi 2-0 sigur.

Á laugardag gerðu HK og KA markalaust jafntefli líkt og Stjarnan og nýliðar Leiknis síðar um kvöldið. FH vann svo góðan útisigur á Fylki í Árbænum.

Í gær vann KR sannfærandi sigur á Blikum á útivelli á sama tíma og Víkingur vann nauman 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur á heimavelli.

Lið 1. umferðar í deildinni er hér að neðan.

Lið 1. umferðar í efstu deild karla:

Guy Smit (Leiknir)

Kennie Chopart (KR)
Brynjar Hlöðvarsson (Leiknir)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Birkir Valur Jónsson (HK)

Mynd/Ernir

Eggert Gunnþór Jónsson (FH)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Þórir Jóhann Helgason (FH)

Óskar Örn Hauksson (KR)
Matthías Vilhjálmsson (FH)
Patrick Pedersen (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær 26 milljarða til að nota í sumar

Fær 26 milljarða til að nota í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri
433Sport
Í gær

Markalaust á Villa Park

Markalaust á Villa Park
433Sport
Í gær

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni