fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 17:53

Sigurbjörn Hreiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Þór tók á móti Grindavík í Boganum í Lengjudeild karla í dag. Heimamenn unnu öruggan sigur.

Fyrri hálfleikur var virkilega fjörugur. Jakob Snær Árnason kom heimamönnum yfir á 12. mínútu. Fannar Daði Malmquist Gíslason tvöfaldaði svo forystu þeirra örfáum mínútum síðar. Josip Zeba minnkaði muninn fyrir Grindavík skömmu síðar. Á 22. mínútu kom Bjarki Þór Viðarsson Þór í 3-1. Fjögur mörk komin á tíu mínútna kafla! Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gerpi Guðni Sigþórsson svo gott sem út um leikinn fyrir Þór þegar hann skoraði þeirra fjórða mark.

Staðan í hálfleik var 4-1.

Eftir stundarfjórðung af seinni hálfleik fékk markaskorari Grindvíkinga, Zeba, sitt annað gula spjald og þar með rautt. Leikurinn róaðist í kjölfarið og var ekki meira skorað. Lokaniðurstaða 4-1.

Bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðir deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild