fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Vonar að eiginn leikmaður fari í lengra bann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 22:09

Sigurður Höskuldsson. Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík, var ansi svekktur út í leikmann sinn, Octavio Paez, fyrir rautt spjald sem sá síðarnefndi fékk í 3-0 tapi gegn KA í kvöld. Spjaldið fékk leikmaðurinn fyrir mjög ljóta tæklingu.

Paez fór í tveggja fóta tæklingu á Kára Gautasyni, leikmanni KA, seint í leiknum. Brotið var algjör óþarfi. Lítið var um að vera og boltinn á vallarhelmingi KA.

Sigurður fór ekki leynt með pirring sinn í garð leikmannsins í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

,,Ég er virkilega sár út í minn leikmann og ég vona að hann fái meira en einn leik í bann,“ sagði þjálfarinn.

Það verður væntanlega ákveðið á komandi dögum hvort að Paez fái þyngri refsingu en hið hefðbundna eins leiks bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra