fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 20:29

Frá Dalvíkurvelli þar sem umræddur leikur átti sér stað. Mynd/KSI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Octavio Paez, leikmaður Leiknis Reykjavík, fékk verðskuldað beint rautt spjald í 3-0 tapi gegn KA í kvöld. Brotið var ansi ljótt.

Paez fór, undir lok leiks, í glórulausa tveggja fóta tæklingu Kára Gautasyni á vallarhelmingi KA þegar lítið var um að vera. Brotið leit ansi illa út.

Myndbrot af atvikinu hefur verið birt á Twitter. Undir færsluna skrifar einn notandi ,,Þetta er líkamsárás.“ Það lýsir brotinu þokkalega vel.

Hér fyrir neðan má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist