fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Þorvaldur um mál Rúnars og Sölva: „Ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 08:36

Þorvaldur Örlygsson tekur slaginn við Guðna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í gær. Nýliðarnir unnu nokkuð óvæntan 2-0 sigur. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar eftir uppsögn Rúnars Páls Sigmundssonar í vikunni. Þorvaldur Örlygsson stýrir liðinu nú.

Uppsögn Rúnars kom eins og þruma úr heiðskíru lofti í síðustu viku en eftir átta ár vildi Rúnar hætta, tímasetningin kom mest á óvart en Rúnar sagði upp eftir fyrstu umferð í deildinni.

„Hann hef­ur staðið sem gríðarlega vel og þetta kom öll­um á óvart, sér­stak­lega mér og þetta var ekki það sem ég bjóst við og vildi en staðan er þessi og þegar hún kem­ur er verður að aðlaga sig að því og halda áfram,“ sagði Þorvaldur við Morgunblaðið um óvænta uppsögn Rúnars.

Sölvi Snær Guðbjargarson hefur verið nefndur sem ein af ástæðum þess að Rúnar sagði upp. Í hinum ýmsu fjölmiðlum hefur það komið fram að stjórn Stjörnunnar hafi verið ósátt við það að Rúnar hafi spilað Sölva í fyrsta leik gegn Leikni. Sölvi á aðeins nokkra mánuði eftir af samningi sínum og hefur Breiðablik rætt við hann,.

„Sölvi spilaði í dag og spilaði í síðasta leik. Það hef­ur verið talað um að samn­ing­ur hans renni út í haust en við skoðum það eins og með alla aðra leik­menn, við höld­um áfram með það. Ég hef ekki fylgst með allri umræðu um hans mál og er ekki að velta. Það er hins­veg­ar með svona ung­an dreng, ég hef meiri áhyggj­ur ef hann velti sér upp úr þessu en hann hef­ur staðið sig vel,“ sagði Þorvaldur við Morgunblaðið en viðtalið má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn