fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki ná Meistaradeildarsæti þrátt fyrir áhlaup í lok tímabilsins, þetta segja útrekningar vefsíðunnar FiveThirtyEight.

Þar er notuð tölfræði til að reikna út stig liða í lok móts, Manchester City og United hafa tryggt sér sæti í Meistaradeildinni að ári.

Leicester, Chelsea, Liverpool og West Ham berjast um hin sætin tvö. Chelsea er á skriði og virðist ætla að klára sitt.

Leicester og Liverpool eiga bæði leik við Manchester United í vikunni og þar gæti margt gerst. FiveThirtyEight spáir því að Leicester nái í þrjú stig til viðbótar og að það dugi til að sækja fjórða sætið.

Spá um þetta má sjá hér að neðan en því er spáð að Liverpool verði stigi á eftir Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru