fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki ná Meistaradeildarsæti þrátt fyrir áhlaup í lok tímabilsins, þetta segja útrekningar vefsíðunnar FiveThirtyEight.

Þar er notuð tölfræði til að reikna út stig liða í lok móts, Manchester City og United hafa tryggt sér sæti í Meistaradeildinni að ári.

Leicester, Chelsea, Liverpool og West Ham berjast um hin sætin tvö. Chelsea er á skriði og virðist ætla að klára sitt.

Leicester og Liverpool eiga bæði leik við Manchester United í vikunni og þar gæti margt gerst. FiveThirtyEight spáir því að Leicester nái í þrjú stig til viðbótar og að það dugi til að sækja fjórða sætið.

Spá um þetta má sjá hér að neðan en því er spáð að Liverpool verði stigi á eftir Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár