fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Kristjáns hefur verið rekinn frá Esjberg en þetta staðfesti félagið rétt í þessu.

Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Esjerg tapaði leiknum 1-2 og sem gerði það að verkum að liðið á ekki möguleika að komast upp um deild. Þetta varð til þess að stjórnarmenn félagsins ákváðu að segja upp samningi sínum við Óla Kristjáns.

Segir í tilkynningu frá félaginu að slæm úrslit síðustu leikja hafi verið ástæða brottreksturins. Lars Vind mun stýra félaginu út leiktíðina.

„Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þá verðum við að viðurkenna að stigasöfnun hefur ekki verið góð eftir vetrarfríið og vegna þessa er markmið okkar um að komast upp ekki mögulegt,“ sagði í tilkynningu frá félaginu.

„Við þökkum Ólafi fyrir tíma hans hér og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga