fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
433Sport

Óli Kristjáns og félagar töpuðu – Silkeborg fer upp

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil spenna hefur verið í 1. deildini í Danmörku upp á síðkastið. En nú er ljóst hvaða lið tryggja sér upp.

Óli Kristjáns og lið hans Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Esjerg sem tapaði leiknum 1-2 og eftir þau úrslit á liðið ekki möguleika að komast upp um deild. Andri Rúnar Bjarnason var á bekknum í leiknum.

Þetta eru þó ekki slæmar fréttir fyrir alla Íslendinga þar sem með þessum úrslitum er ljóst að Silkeborg fer upp. Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Gunnarsson spila með Silkeborg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FH staðfestir endurkomu Óla Jó

FH staðfestir endurkomu Óla Jó
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum
433Sport
Í gær

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður
433Sport
Í gær

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni