fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Manchester United skoðar að nota Lingard sem skiptimynt – Myndi Rice styrkja miðsvæðið?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 11:00

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United notar það að skoða Jesse Lingard sem skiptimynt til West Ham í sumar, félagið hefur áhuga á Declan Rice miðjumanni West Ham. The Athletic segir frá.

Lingard er á láni hjá West Ham og hefur slegið í gegn í Lundúnum. Lingard sem er 28 ára gamall hafði verið settur í frystikistuna hjá Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United og vildi fara á lán.

Lingard hefur verið gjörsamlega frábær hjá West Ham og hefur kveikt áhuga fjölda liða á sér.

GettyImages

West Ham hefur áhuga á að kaupa Lingard en United vill 30 milljónir punda fyrir hann, spilamennska Lingard hefur komið honum aftur inn í enska landsliðið.

Líklega þarf United að borga 30-40 milljónir punda á milli til þess að klófesta Rice sem er öflugur djúpur miðjumaður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool