fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Eru í klípu því enginn vill starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er í holu en enginn þjálfari sem félagið hefur sýnt áhuga vill taka starfið að sér. Forráðamenn Tottenham höfðu áhuga á Erik ten Hag þjálfara Ajax en hann tekur ekki við.

Forráðamenn Tottenham höfðu látið vita af áhuga sínum á Ten Hag en nú er ljóst að félagið fær hann ekki, Ten Hag krotaði undir nýjan samning til 2023 við Ajax í gær.

Áður hafði félagið skoðað Julian Nagelsmann en hann tók við Bayern og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur ekki áhuga á starfinu.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í síðustu viku og leitar félagið að stjóra til að taka við í sumar. Óvíst er í hvaða átt Tottenham fer.

Nuno Espirito Santo stjóri Wolves og Eddie Howe fyrrum stjóri Bournemouth hafa verið nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag