fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eru í klípu því enginn vill starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er í holu en enginn þjálfari sem félagið hefur sýnt áhuga vill taka starfið að sér. Forráðamenn Tottenham höfðu áhuga á Erik ten Hag þjálfara Ajax en hann tekur ekki við.

Forráðamenn Tottenham höfðu látið vita af áhuga sínum á Ten Hag en nú er ljóst að félagið fær hann ekki, Ten Hag krotaði undir nýjan samning til 2023 við Ajax í gær.

Áður hafði félagið skoðað Julian Nagelsmann en hann tók við Bayern og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur ekki áhuga á starfinu.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í síðustu viku og leitar félagið að stjóra til að taka við í sumar. Óvíst er í hvaða átt Tottenham fer.

Nuno Espirito Santo stjóri Wolves og Eddie Howe fyrrum stjóri Bournemouth hafa verið nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann