fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 14:20

Mynd: Heimasíða Horsens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football segir frá því á Twitter síðu hlaðvarpsins að Ágúst Eðvald Hlynsson sé á leið til FH á láni frá Horsens í Danmörku.

Uppfært
Horsens hefur nú staðfest að Ágúst hafi verið lánaður til FH.

Ágúst var keyptur til Horsens síðasta haust eftir fína frammistöðu með Víkingi í efstu deild hér á landi í tæp tvö ár.

Dvöl hans í efstu deild í Danmörku hefur hins vegar verið nokkuð misheppnuð, Ágúst hefur fá tækifæri fengið og er að snúa aftur heim.

Ágúst er 21 árs gamall miðjumaður en hann er í annað sinn að snúa heim til Íslands úr atvinnumennsku, hann fór ungur að árum til Norwich og síðan til Bröndby. Hann gekk svo í raðir Víkings árið 2019.

Ágúst er leikinn miðjumaður sem ætti að styrkja lið FH sem mun í sumar spila undir stjórn Loga Ólafssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu