fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Settur í bann út tímabilið fyrir „óviðeigandi hegðun“ og gert að sitja fræðslunámskeið

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 18:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir í leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, hefur verið meinað að vera hluti af dómarateymum í leikjum á vegum UEFA út tímabilið.

Leikmenn PSG og Istanbul gengu af velli í leik liðanna í desember síðastliðunum og sökuðu Coltescu um að hafa verið með kynþáttaníð gagnvart Pierre Webo, einstaklingi í þjálfarateymi Istanbul.

Coltescu, sem er frá Rúmeníu, á að hafa notað rúmenska orðið „negru“ um Webo sem þýðir ‘svartur’ á rúmensku.

Demba Ba, leikmaður Istanbul, lét dómarann heyra það í kjölfarið.

„Þegar að þú ert að minnast á leikmann sem að er hvítur á hörund þá segirðu ekki ‘hvíti maðurinn þarna’, þú segir ‘þessi þarna’.

„Afhverju ertu þá að segja ‘þessi svarti gaur’ í þessu tilfelli?“ sagði Demba Ba við dómarann.

Coltescu hefur verið meinað að koma að leikjum á vegum UEFA vegna „óviðeigandi hegðunar“ þá er honum gert að sitja fræðslunámskeið tengt þessar óviðeigandi hegðun fyrir þann 30. júní næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar