fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Varð hálf pirraður þegar Klopp leyfði honum ekki að fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nat Phillips varnarmaður Liverpool var ósáttur með Jurgen Klopp og stjórnendur Liverpool þegar þeir leyfðu honum ekki að fara á láni síðasta haust.

Phillips taldi engar líkur á því að hann fengi tækifæri hjá Liverpool, þessi 23 ára varnarmaður vildi fara frá félaginu til fá meiri reynslu. Tímabilið á undan hafði hann verið hjá Stuttgart í Þýskalandi.

Phillips hefur hins vegar fengið fjölda tækifæri, ástæðan eru meiðsli Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip. Þá hafa Fabinho og Jordan Henderson misst út leiki.

„Undir lok undirbúningstímabilsins, þá var ég á leið burt til að spila leiki,“ sagði Phillips.

„Það voru allir heilir heilsu og það var ekkert merki um það að ég gæti fengið að spila fyrir aðallið Liverpool á þesu ári.“

„Ég var pirraður þegar ég fékk ekki að fara, þetta hefur breyst hratt. Ég held að enginn hafi séð þetta fyrir, svona getur fótboltinn verið ótrúlegur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Í gær

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“