fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Liverpool goðsögn féll frá í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Ian St John er fallinn frá, hann lést í gær þá 82 ára að aldri. St John var frá Skotlandi en lék lengi vel með Liverpool.

Hann lék undir stjórn Bill Shankly hjá Liverpool og vann ensku úrvalsdeildina árin 1964 og 1966 með félaginu. Hann skoraði svo sigurmarkið í enska bikarnum árið 1965.

St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var einnig stjóri Motherwell og Portsmouth eftir að skórnir fóru í hilluna.

EFtir að hafa hætt í þjálfun fór St John að starfa í sjónvarpi og var afar vinsæll ásamt Jimmy Greaves í þætti þeirra.

‘Saint and Greavsie’ var afar vinsæll sjónvarpsþáttur í Bretlandi frá árunum 1980 til ársins 1990.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“