fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Liverpool goðsögn féll frá í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Ian St John er fallinn frá, hann lést í gær þá 82 ára að aldri. St John var frá Skotlandi en lék lengi vel með Liverpool.

Hann lék undir stjórn Bill Shankly hjá Liverpool og vann ensku úrvalsdeildina árin 1964 og 1966 með félaginu. Hann skoraði svo sigurmarkið í enska bikarnum árið 1965.

St John lék 26 landsleiki fyrir Skotland en hann var einnig stjóri Motherwell og Portsmouth eftir að skórnir fóru í hilluna.

EFtir að hafa hætt í þjálfun fór St John að starfa í sjónvarpi og var afar vinsæll ásamt Jimmy Greaves í þætti þeirra.

‘Saint and Greavsie’ var afar vinsæll sjónvarpsþáttur í Bretlandi frá árunum 1980 til ársins 1990.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði