fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Leigubílasagan um Óla Þórðar ekki sönn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 13:32

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasagan um að Ólafur Þórðarson yrði næsti aðstoðarþjálfari KR er ekki sönn. Frá þessu var sagt í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football í dag.

Ólafur hefur verið sterklega orðaður við stöðuna síðustu vikur eftir að Bjarni Guðjónsson hætti sem aðstoðarþjálfari liðsins.

Í hlaðvarpsþættinum kom fram að Ólafur væri ekki á leið til starfa hjá KR en hann er einn dáðasti sonur ÍA, 0ft hefur andað köldu á milli ÍA og KR:

Bjarni Guðjónsson var ráðinn þjálfari hjá U19 ára liði Norköpping á dögunum en Ólafur hefur ekki verið í þjálfun síðustu ár.

Samkvæmt þættinum er ljóst að Sigurvin Ólafsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar í efstu deild karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar