Fimmtudagur 25.febrúar 2021
433Sport

Manchester United kom til baka gegn Newcastle og hirti stigin þrjú

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 20:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Newcastle United í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Manchester United en leikið var á heimavelli liðsins, Old Trafford.

Marcus Rashford kom Manchester United yfir í leiknum með marki á 30. mínútu.

Sex mínútum síðar jafnaði Allan Saint-Maximin, metin fyrir Newcastle og stóðu leikar því í hálfleik, 1-1.

Daniel James kom Manchester United yfir með marki á 57. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes.

Það var síðan Bruno sem innsiglaði 3-1 sigur Manchester United með marki úr vítaspyrnu á 75. mínútu.

Manchester United er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 49 stig. Newcastle situr í 17. sæti með 25 stig.

Manchester United 3 – 1 Newcastle United 
1-0 Marcus Rashford (’30)
1-1 Allan Saint Maximin (’36)
2-1 Daniel James (’57)
3-1 Bruno Fernandes (’57)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harmleikur þegar faðir markvarðar Liverpool drukknaði í gær

Harmleikur þegar faðir markvarðar Liverpool drukknaði í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumur Arons er endurkoma í landslið Bandaríkjanna – „Fékk fjár­hags­lega góð til­boð sem ég hafnaði“

Draumur Arons er endurkoma í landslið Bandaríkjanna – „Fékk fjár­hags­lega góð til­boð sem ég hafnaði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi skoraði tvö mörk í sigri Barcelona

Messi skoraði tvö mörk í sigri Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappé verðmætasti leikmaður heims – Ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn

Mbappé verðmætasti leikmaður heims – Ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn
433Sport
Í gær

Taldar talsverðar líkur á því að Klopp segi upp störfum hjá Liverpool

Taldar talsverðar líkur á því að Klopp segi upp störfum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“