fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 3. desember 2021 10:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, segist hafa átt rúmlega tveggja klukkustunda samtal við Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóra liðsins, sem var sagt upp störfum á dögunum.

Ragnick sat sinn fyrsta blaðamannafund í dag sem knattspyrnustjóri Manchester United og greindi frá þessu.

,,Ég talaði við hann í tæpar tvær klukkustundir á sunnudaginn. Hann var mjög gjafmildur og veitti mér góða innsýn í leikmannahópinn,“ sagði Ragnick á blaðamannafundinum í morgun.

Ragnick var í stúkunni á Old Trafford í gærkvöldi þegar Manchester United vann 3-2 sigur á Arsenal.

Hann segir Manchester United vera með lið sem geti endað í efstu fjórum sætum deildarinnar.

,,Í draumaheimi værum við stanslaust í efstu fjórum sætum deildarinnar og værum að vinna titla. Við erum enn í Meistaradeild Evrópu og getum vonandi farið lengra í keppninni. Leikmannahópurinn er klárlega nógu góður til þess að keppast um efstu fjögur sæti deildarinnar,“ sagði Ralf Ragnick, knattspyrnustjóri Manchester United á blaðamannafundi í morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga