fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Engir áhorfendur á stórleiknum í næstu viku – Allt undir hjá Barcelona

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. desember 2021 20:50

Allianz Arena, heimavöllur Bayern Munchen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engir áhorfendur fá að mæta á leik Bayern Munchen og Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Það er vegna aukingu í kórónuveirusmitum í Bæjaralandi.

Bayern Munchen hefur þegar unnið riðilinn en Barcelona þarf líklega að vinna til þess að fara áfram 16-liða úrslit. Benfica mætir Dynamo Kiev á sama tíma og vinni Portúgalarnir þurfa Börsungar á sigri að halda gegn Bayern.

Áhorfendur sneru aftur á knattspyrnuvelli í flestum deildum Evrópu í haust eftir að leikið hafði verið að stórum hluta fyrir luktum dyrum á síðustu leiktíð vegna kórónuveirufaraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai

Sjáðu myndirnar – Stjörnur Liverpool tóku þátt í golfmóti í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær